02.10.2011 20:54
Tvær teikningar

Halldór Pétursson teiknari gerði þessa teikningu eftir gamalli mynd, en hér má sjá verslun Guðlaugs Pálssonar og aðrar byggingar í grend. Atvik myndarinnar gerist á óljósum tíma, en Guðlaugur hóf verslun 1917. Á myndinni eru raflínur, frekar en símalínur s.br.lampinn ofan við dyrnar, en raflínurnar komu um 1920.

Þessi teikning er af Húsinu á Eyrarbakka, en hana gerði Sigurður Jónsson flugmaður. (Siggi flug var fæddur á Eyrarbakka) Takið eftir ljósastaunum til vinstri við Assisdenthúsið.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 659
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 593
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 502675
Samtals gestir: 48599
Tölur uppfærðar: 6.7.2025 23:06:37