Færslur: 2020 Júlí

26.07.2020 22:35

Hús á Bakkanum - Frystihús

FRYSTIHÚS


Fiskvinnsluhús: Eyrarbakkahreppur stofnaði 1944 Hraðfrystistöð Eyrarbakka HF. Ísfold hf. keypti húsnæðið og reksturinn 1993 og flutti fiskvinnsluna stuttu síðar til Þorlákshafnar. Árni Valdimarsson keypti húsnæðið og stofnaði þar menningarhúsið Gallerí Gónhól 2008 og setti upp Hostel í hluta húsæðisins, Menningarhúsið fór í þrot í efnahagskreppunni. Jóhann Jónsson keypti húsnæðið af þrotabúinu og  breytti í gistihús sem tók til starfa 2018

 

15.07.2020 00:21

Hús á Bakkanum - Gamla Hraun

GAMLA-HRAUN 1-2

Austur og Vesturbær.

 

Austurbæinn teiknaði Þórður Tyrfingsson Selfossi

Jón Jónsson

Ágúst Jónsson

Guðmundur[b1]  Þorkelsson

Guðmundur[b2]  Jensson trésmiður

Elín[b3]  Símonardóttir

Margrét[b4]  Jóhannsdóttir

Vigfús[b5]  Helgason þurrbaúðarmaður

Guðleif Sæmundsdóttir

Guðbjartur Óskar Vigfússon

Sesselja Helgadóttir húsfrú

Jóhannes[b6]  Árnason

Sesselja[b7]  Símonardóttir

Símon[b8]  Símonarson bóndi

Ingibjörg[b9]  Gíslína Jónsdóttir

Guðjón[b10]  Guðmundsson þurrabúðarmaður

Þorkell[b11]  Guðmundsson

Jón Guðmundsson þurrabúðarmaður

Sesselja[b12]  Ásmundsdóttir húsfrú

Friðrik[b13]  Sigurðsson sjómaður

Þorvaldur[b14]  Jónsson bóndi

Davíð[b15]  Friðriksson

Helgi[b16]  Þorvaldsson bóndi

d1828

d1905 - 11

d1914 - 83ja

d1917 -  62ja

d1918 - 80

d1918 - 30  

d1920 - 46  

d1922 - 75

d1922 - 7

d1922 - 35

d1923 - 82ja

d1926 - 82ja

d1929 - 80

d1937 - 69

d1938 - 75

d1938 - 75

d1941 - 84ra

d1944 - 52ja

d1953 - 77

d1955 - 61s

d 1973

d 2008


 [b1]Kona Guðmundar Þorkelssonar var Þóra f. 1830- d. 1918, húsfreyja, Símonardóttir bónda, skipasmiðs og formanns í Brautartungu í Stokkseyrarhreppi. Guðmundur var bóndi og formaður.

 [b2]Guðmundur Jensson trésmiður .... . Hann kom að Gamla-Hrauni 1879 og bjó þar til dauðadags.

 [b3]Systir Þóru húsfreyju á Gamla Hrauni

 [b4]Margrét var fyrri kona Friðriks á Gamla-Hrauni  f. 1888, d. 1918, úr spönsku veikinni. Hún var frá Hofi á Eyrarbakka.

 [b5]Kona Vigfúsar var Sesselja Helgadóttir Jónssonar formanns á Litlu Háeyri, þau voru tómthúsfólk. Dóu bæði úr berklum, ásamt syni sínum Guðbjarti. Var börnum þeirra eftirlifandi komið fyrir á öðrum heimilum. Helgi  sonur þeirra var lengi útibústjóri KÁ á Eyrarbakka og síðar forstjóri fangelsins að Litla Hrauni.

 [b6]Skipasmiður frá Stéttum í Hraunshverfi

 [b7]Systir Elínar og Símons Símonar

 [b8]Símon bóndi í Vesturbænum. Þótti þar reimt

 [b9]Kona Jóns Guðmundssonar vinnumanns á Borg í Hraunshverfi, og sjómanns í Þorlákshöfn og Stokkseyri. Áttu þau 17 börn sem flest fóru í fóstur. Sjá nánar Heimaslóð [http://www.heimaslod.is/index.php/Ingibj%C3%B6rg_J%C3%B3nsd%C3%B3ttir_(Gamla-Hrauni) ]

 [b10]Bjó áður í Framnesi

 [b11]Formaður á Stokkseyri og síðar Þorlákshöfn. Hét skip hans "Bifur" tólfróinn áttæringur er Jóhannes Árnason á S

 [b12]Lést af slysförum. Síðari kona Friðriks Sigurðssonar.

 [b13]Friðrik Sigurðsson Árnasonar frá Hafliðakoti.  Útvegsbóndi til fjölda ára. Fyrri kona hans hans Margrét Jóhannsdóttir (sjá þar) frá steinskoti. Sesselja Ásmundsdóttir var seinni kona hans.

 [b14]Fættur á Alviðru í Grafningi

 [b15]Fæddur 1917

 [b16]Foreldrar hans voru Málfríður Sigurðardóttir frá Eyrarbakka, f. 16. mars 1898, d. 29. júlí 1978, og Þorvaldur Jónsson frá Alviðru í Ölfusi. Helgi var fæddur 1921

14.07.2020 22:41

Hús á Bakkanum - Garðar

GARÐAR........1897

Ekki vitað hvar stóð

Þuríður[b1]  Árnadóttir og Jóhann Gíslason

 


 [b1]Dóttir Þuríðar: Sigríður Jónsdóttir

13.07.2020 22:19

Hús á Bakkanum - Garðafell

GARÐAFELL


Sveinn Öfjörð lét teikna húsið ca 1960 eða fyr.

Guðfinna Sveinsdóttir og

 Sigurður[b1]  Eiríksson

 

d.2020


 [b1]Sigurður var ættaður frá Vestur-Fíflholtshjáleigu í Landeyjum, hann var vörubifreiðastjóri, en Guðfinna er frá Efri-Kvíhólma undir Eyjafjöllum. Guðfinna lét nokkuð að sér kveða í pólitískri umræðu í þorpinu á árunum áður.


  • 1
Flettingar í dag: 1202
Gestir í dag: 649
Flettingar í gær: 492
Gestir í gær: 129
Samtals flettingar: 204334
Samtals gestir: 26412
Tölur uppfærðar: 13.9.2024 22:42:35