Færslur: 2020 Janúar

30.01.2020 22:06

Hús á Bakkanum - Ingólfur

INGÓLFUR


Sigríður Grímsdóttir

Oddur[b1]  Oddsson gullsmiður, símstjóri og

Helga Magnúsdóttir.

Gísli  ?

Eiríkur Runólfsson og Stefanía Þórðardóttir.

Haraldur[b2]  Jónsson sjómaður og

Sigurlína Helgadóttir

1917 - 44

1938 - 71s

--

um 1947

--

1976 - 20  


 [b1]Oddur Oddsson var fæddur að Sámsstöðum í Fljótshlíð, Þjóðfræðingur og sagnamaður. Oddur og Helga áttu tvö börn, Magnús og Jórunni. Sjá Mörk, Sjá Reginn.

 [b2]Fórst með Hafrún ÁR

28.01.2020 22:47

Hús á Bakkanum - Ingvabær

INGVABÆR


-Sjá Skúmstaðir

Stundum nefnt "Hallandi"

Þórunn Gróa Ingvarsdóttir

Guðrún Alda Helgadóttir og Ingvi Georgson


1965 - 64ra

--


26.01.2020 22:25

Hús á Bakkanum - Ísaksbær

ÍSAKSBÆR

Húsið stóð austan við Kirkjuhús en var flutt að Sólvangi um 1970. Fyrir nokkrum arum var það flutt í geymslu á Eyrarbakka.



Júlía[b1]  Guðrún Ísaksdóttir

Ingimundur Guðmundsson

Jón Gíslason sjómaður og

Margrét Gísladóttir

1919 - 23ja

1951 - 68

1955 - 77

1961 - 81s    


 [b1] Faðir hennar var Ísak Jónsson, verzlunarmaður á Eyrarbakka, frá Vindási í Landsveit. Hann andaðist árið 1912, tæplega sextugur að aldri. Móðir hennar var Ólöf Ólafsdóttir frá Árgilsstöðum í Hvolhreppi. Ísak og Ólöf Ólafsdóttir áttu saman 6 börn.

26.01.2020 21:41

Hús á Bakkanum - íshús

ÍSHÚS[b1] 


Kartöflugeymsla[b2] 

 


 [b2]Íshúsið var byggt sem ísgeymsla til að varðveita beitu fram að vertíð. Var ísinn brotinn af dælunum fyrir norðan þorpið og komið fyrir í Íshúsinu. Það hefur sennilega verið byggt um eða skömmu eftir aldamótin 1900.


23.01.2020 21:59

Hús á Bakkanum - Kaldbak

KALDBAK (Kaldbakur)


Húsið hefur verið endurgert í upprunanlegt horf

Sólveig Magnúsdóttir

Ingimar Helgi Guðjónsson

Guðmundur Jónsson

Jón[b1]  Árnason rokkasmiður

Guðmundur Magnússon meðhjálpari

Guðjón Guðmundsson bifreiðastjóri

Þuríður Helgadóttir húsmóðir

Emil Hólm Frímansson og Hulda Stefánsd.

1927 - 78

1937 - 7

1938 - 71s

Ekki vitað

1944 - 66

1964 - 66

1995 - 91s

---

22.01.2020 22:24

Hús á Bakkanum - Káragerði

KÁRAGERÐI


Postalcodes820

 

Sigurður Ólafsson snikkari

Þórður Snorrason verzlunarmaður

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Bárðardóttir

Guðrún Ársæls Guðmundsdóttir

Hjörtur[b1]  Jónsson hreppstj. og Ásta Erlendsdóttir

1903 - 42

1938 - 60

1945 - 82ja

1951 - 82ja

1956 - 81s

--


 [b1]Hjörtur var hreppstjóri á Eyrarbakka í tuttugu ár. Hann sá um sjúkrasamlag Eyrarbakka um árabil og öll sjúkrasamlög Árnessýslu á árunum 1972-90 er hann hætti vegna aldurs. Hjörtur var hagleiksmaður og kartöflubóndi til fjölda ára.

21.01.2020 22:05

Hús á Bakkanum - Kirkjubær

KIRKJUBÆR

Byggt 1920


Smiðir: Gísli Davíðsson og Halldór Jónsson

Nánar: http://kortasja.myndasetur.is/

Postal Codes

Margrét Torfadóttir og Gísli Davíðsson

Guðlaug Jóhanna Guðjónsdóttir og

Sigvaldi Magnús Sigurðsson húsmaður

Bjarni Loftsson og

Guðrún Jónsdóttir

Byggðasafn

--

1930 - 32ja

1930 - 33ja

1966 - 70

1970 - 78

2000  

20.01.2020 22:03

Hús á Bakkanum - Kirkjuhús

KIRKJUHÚS

Húsið er byggt 1879

Fleiri húsanöfn: Postal Codes

 


Guðmundur[b1]  Geir Hans Bagöe Guðmundsson

Ástríður Guðmundsdóttir húsmóðir

Valdemar Þorvarðarsson og

Elín[b2]  Jónsdóttir húsfreyja

Jóhann Gíslason og Helga Hørslev Sørensen

Fleiri búendur til skams tíma. Sjá nánar: http://kortasja.myndasetur.is/

 

1902 - 19

1904 - 59

1967 - 73

1973 - 87

--

    


 [b1]Guðmundur Guðmundsson bóksali frá Minna-Hofi Rang.

 [b2]Þeirra börn: Ásdís Katrín, Anna Kristín, Jón Guðmann og Jóhanna Guðrún

19.01.2020 21:59

Hús á Bakkanum - Kirkjuhvoll

KIRKJUHVOLL


Ingibergur?

(Böðvar Jónatan Ingibergsson)

Egill Þorsteinsson og Aðalheiður Ólafsdóttir

Þórir Kristjánsson og fjölsk.


 

1942 - 11

Ekki vitað

fluttu


16.01.2020 21:42

Hús á Bakkanum - Kirkjustræti 1-9

KIRKJUSTRÆTI I.....1876

Kirkjustræti II..........1874

Kirkjustræti II ........1900

Kirkjustræti III.........1888

Kirkjustræti IV........1872

Kirkjustræti V.......1900

Kirkjustræti VI......1896

Kirkjustræti VII......1896

Kirkjustræti VIII.....1891

Kirkjustræti IX.....1880


Guðbjörg Sigurðardóttir og börn, Bjarni og Ólafur Ólafss.

Guðmundur[b1]  Guðmundss. og Ástríður Guðmundsd

Guðmundur[b2]  Guðmundss. og Ragnheiður Lárusd.

Ísak[b3]  JakobJónsson verzl. og Ólöf Ólafsdóttir

Ágústa[b4]  Jónsdóttir og Íngvar Friðriksson beykir

Kristinn[b5]  Jónsson trésm. og Þorgerður Jónsdóttir

Helga Sigurðard og Ingibjörg Helgadóttir-Mæðgin

Guðmundur[b6]  Sigurðsson og Jónína Guðmundsdóttir

Elín[b7]  Magnúsdóttir og Þorkell Hreinsson

Friðrika[b8]  Guðmundsdóttir og Sigurður Ólafsson

?


Sjá Kirkjuhús

----


Sjá Ísaksbær/Garðbær

Sjá Hlið


?


Sjá Garðbær


?

?

?


 [b1]Þeirra börn: Sigurður (1879) og Hans (1883) og Ragnheiður Hallgrímsdóttir tökubarn. (1880) Guðmundur var bóksali.

 [b2]Þeirra börn: Ástríður (1900) og Halldóra Þórunn (1880) Guðmundur var verzlunarmaður

 [b3]Þeirra börn: Ingibjörg Jóna (1889) Nili Ísaksson (1893) Júlía Guðrún (1896) og Ólöf Ísaksdóttir (1900)

 [b4]Börn þeirra: Júlíus, (1891) Jón (1895) Þuríður Stefanía (1898) Þórunn Gróa (1901)

 [b5]Tökubarn þeirra: Valgeir Jónsson (1880) Þorgerður var prjónakona

 [b6]Þeirra barn: Guðmunda Guðmundsdóttir (1894) Guðmundur var við verzlunarstörf

 [b7]Þeirra börn: Þorvaldur Bjarnason Þorkellsson (1894) Þorbjörg (1896) Anna (1899) Guðrún Þorkelína (1887)

 [b8]Þeirra börn: Kári Sigurðsson (1897) og Guðrún (1887)

15.01.2020 21:37

Hús á Bakkanum - Laufás

LAUFÁS


Sigurður Pálsson

Hjörleifur Hjörleifsson söðlasmiður

Margrét Eyjólfsdóttir

Karitas Hjörleifsdóttir

Magnús Magnússon

1925 - 28

1940 - 73ja

Ekki vitað

Ekki vitað

Ekki vitað brottfluttur

15.01.2020 21:35

Hús á Bakkanum - Leifseyri

LEIFSEYRI (Við hliðina á Sandprýði) Húsið er horfið

Sigurður[b1]  Pálsson verkstjóri

Ekki vitað - fluttur


 [b1]Páls Guðmundssonar frá Leifseyri-síðast Sandvík.

15.01.2020 21:34

Hús á Bakkanum - Litla Hraun

LITLA-HRAUN

bær

Vinnuhæli

Rafnkell Hannesson

Sigurgeir Ólafsson

Ágúst Jónsson (Gústi greiskinn)

Ragnar Frímann Kristjánsson

1826

1910 - 11

1955 - 58

1956 - 34ra

13.01.2020 22:36

Hús á Bakkanum - Litla Háeyri

LITLU-HÁEYRI I.......1885

Litla Háeyri II........1857

Litla Háeyri III..........1873

Litla Háeyri IV..........1888

Litla Háeyri V...........1900

Litlu Háeyri VI.........1873

Litlu Háeyri VII..........1870

Litlu Háeyri VIII.........1897

Litlu Háeyri IX.........1899

Litlu Háeyri X...........1881

Litlu Háeyri XI.........1883

Litlu Háeyri XII.......??

Litlu Háeyri XIII........??

..............1901

Eiríksbær?

Mörg húsanna horfin fyrir löngu.




Ólafur[b1]  Sigurðsson og

 Þorbjörg Sigurðardóttir

Guðbjörg Árnadóttir verkakona

Andrea[b2]  Elín Pálsdóttir  og börn.

Gunnvör[b3]  Ólafsdóttir og 

Jóhann Guðmundsson

Gunnar[b4]  Gunnarsson og tökubarn

Jens[b5]  Sigurðsson og Margrét Ólafsdóttir

Eiríkur[b6]  Pálsson og 

Guðbjörg Guðmundsdóttir

Kristín[b7]  Kristjánsdóttir og Ólafur Ólafsson

Jón[b8]  Ólafsson og Guðrún Einarsdóttir

Hjörleifur[b9]  Hákonarsson og 

Guðbjörg Gunnarsd.

Jón[b10]  Andrésson og 

Guðrún Sigmundsdóttir

Jón[b11]  Hannesson og Jónína Magnúsdóttir

Þórdís[b12]  Þóra Sveinsdóttir

Guðjón Jónsson og Jóhanna Jónsdóttir

Jón Jónsson sterki  

Kristinn Jónsson

Halldóra Ásdís Runólfsdóttir

Herdís Jónsdóttir?

Þorsteinn Halldórsson húsmaður

Björgúlfur Ólafsson húsmaður

Jón Jónsson litli-sterkur  vinnumaður 

Jón Björgúlfsson húsmaður 

Jórunn Björnsdóttir húskona

Kristján Guðmundsson vinnumaður 

Vigdís Sigfúsdóttir

Þórunn Björnsdóttir

Helga Eiríksdóttir

Vigdís Árnadóttir

Guðbjörg Guðmundsdóttir

Hjörleifur Hákonarsson

Hallbera Petrína Hjörleifsdóttir

Margrét Eiríksdóttir

Þórdís Þorsteinsdóttir

Jóhanna Benediktsdóttir

Jón Hannesson bóndi

Gísli Björnsson þurrabúðarmaður

Guðbjörg Gunnarsdóttir

Sigríður Jónsdóttir

Helgi Jónsson bóndi

Jón Andrésson þurrabúðarmaður

Eiríkur Pálsson Þurrabúðarmaður

Guðrún Sigmundsdóttir

Jens Sigurður Sigurðsson

Erlendur Jónsson

Sigurbjörg Hafliðadóttir

Guðjón Jónsson bóndi

Jón Gestsson vélamaður

Jóhann B. Guðjónsson

Jóhann Guðmundsson smiður

Þorbjörg Jónsdóttir

Sigurlaug Erlendsdóttir

Jóhanna Jónsdóttir húsfreyja

Jón Bjarnason formaður

Guðjón Jónsson verkstjóri (Siglufirði)

Jenný Jónsdóttir

Guðlaugur Eggertsson  (Laugi Eggerts)

Jón[b13]  Guðjónsson bóndi

Sigríður Guðjónsdóttir

Sigurður[b14]  Guðjónsson skipstjóri 

Gísli Óskar Guðlaugsson  

Guðjón Sigfússon smiður 

Steinfríður Matthildur Thomassen húsmóðir

Helga Guðjónsdóttir

?

?

?

Sjá Jóhann

?

Sjá Jens

Sjá þau

?

?

Sjá þau

Sjá þau

-

-

-

-

-

Sjá Jón Hannesson

?

Sjá Guðjón

1894 - 66

1894 - 18

1894 - 10

1894 - ?

1897 - 57

1898 - 29  

1898 - 40

1899 - 36

1899 - 46

1900 - 25

1900 - 61s

1901 - 36

1902 - 69  

1904 - 78

1908 - 43ja

1910 - 36

1911 - 8

1912 - 77

1912 - 87

1924 - 27

1925 - 72ja    

1927 - 39

1927 - 64ra  

1927 - 86

1929 - 73ja

1929 - 79

1932 - 72

1932 - 71s

1934 - 65

1935 - ?

1937 - 77

1945 - 80

1945 - 79

1947 - 23ja

1948 - 86

1949 - 87

1955 - 83ja

1957 - 77

Ekki vitað

Ekki vitað

Ekki vitað - brottflutt

1980 - 76

1982 - 74ra

Ekki vitað - flutti

1987 - 83ja

1995 - 76

1997 - 85

1997 - 87

(2010 - 91)




 


 [b1]Þeirra börn: Sigurður Óli (1896)  Sigurgeir (1998) Hans Jörgen (1900) Ólafur var söðlasmiður.

 [b2]Hennar börn: Pálína Björgúfsdóttir (1897) Björg Björgúlfsdóttir (1899)

 [b3]Þeirra börn: Guðmunda (1893) Guðrún (1896)

 [b4]Tökubarrn: Bergsteinn Hjörleifsson (1894)

 [b5]Þeirra barn: Jenný Dagbjört (1897)

 [b6]Þeirra börn: Sólveig Pálína (1891) Einar (1893) Kristbjörg Anna (1895) Ásta (1898) Guðbjörg (1900)

 [b7]Þeirra börn: Ólafur Kristinn (1895) Karl Vilhjálmur (1897)

 [b8]Barn þeirra: Ólafur Helgi

 [b9]Þeirra börn: Gunnar Ingibergur (1892) Guðleifur Viggon (1895)

 [b10]Þeirra börn: Guðjón Jónsson (1893) Andrés Jónsson (1896) Jenný Jónsdóttir (1900)

 [b11]Þeirra börn: Rannveig  eldri (1882) Sigurjón (1887) Rannveig yngri (1892) Tökubarn.

 [b12]Hjá Þórdísi bjó vikapiltur, Jón Helgason (1886) og niðursettningur Ragnhildur Þorsteinsdóttir (1821) og leigandi, Helgi Jónsson (1855)

 [b13]Jón var bæklaður á báðum fótum.

 [b14]Siggi Guðjóns varðveitti áraskipið Farsæl

13.01.2020 22:20

Hús á Bakkanum - Lundur

LUNDUR


Húsið var rifið eftir jarðskjálftanna 2008

 

 

Flettingar í dag: 696
Gestir í dag: 79
Flettingar í gær: 1098
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 207065
Samtals gestir: 26750
Tölur uppfærðar: 16.9.2024 10:13:48