Færslur: 2019 Desember

30.12.2019 23:21

Hús á Bakkanum - Pétursbær

PÉTURSBÆR

Sjá Skúmstaðir III

Magnea Ingigerður Magnúsdóttir

Pétur[b1]  Guðmundsson kennari/skólastj. og

Elísabet[b2]  Jónsdóttir kennarafrú

1911 - 10

1922 - 63ja

1922 brottflutt


 [b1]Pétur var sonur Guðmundar, bónda í Langholtsparti í Flóa[frá Votamýri á Skeiðum] Sigurðssonar, bróður Guðlaugar, móður Sigurðar regluboða, föður Sigurgeirs biskups, föður Péturs biskups.

 [b2]Þeirra börn voru: Ásgeir, Jón Axel ,Haraldur og Pétur útvarpsþulur (Eiginkona Péturs var Ingibjörg Birna Jónsdóttur húsfreyja en dóttir þeirra er Ragnheiður Ásta sem einnig var útvarpsþulur um áratuga skeið, móðir Eyþórs Gunnarssonar tónlistarmanns) Elísabet var frá Eyvindarmúla í Fljótshlíð. 

30.12.2019 21:20

Hús á Bakkanum - Prestshús

PRESTSHÚS

 Sjá Einarshöfn

 

30.12.2019 21:18

Hús á Bakkanum - Rafstöð

RAFSTÖР

Sjá Byrgi - Óðinshús

Slökkvistöð - Geymsla - Vinnustofa

 

30.12.2019 21:16

Hús á Bakkanum - Salthóll

SALTHÓLL

Fór í flóði 1779

 Hraunshverfi

 

29.12.2019 21:51

Hús á Bakkanum - Samúelshús

SAMÚELSHÚS

Sjá Læknishús

Sigurður Þorvaldsson

Jón Helgason prentari

Ekki vitað

um og eftir 1900

29.12.2019 21:45

Hús á Bakkanum - Sandur

SANDUR


Magnea Svava Jónsdóttir

Sæmundur[b1]  Þorláksson

Guðmundur Sæmundsson og fjölsk.

1965 - 54ra

1985 - 82ja

--


 [b1]Sæmundur var  sonur hjónanna Vigdísar Sæmundsdóttur, húsfreyju og síðar bónda á Hrauni og Þorláks Jónssonar, bónda á Hrauni

29.12.2019 21:13

Hús á Bakkanum - Sandgerði

SANDGERÐI ........1884

Katrín[b1]  Hannesdóttir og 

 Guðmundur Guðmundsson

1919 - 65

?


 [b1]Hjá þeim bjó: Gústava Emelía Hjörtþórsdóttir (1891) og  Magnús Hannesson (1899) tökubarn.  Hjá þeim leigði Hildur Jónsdóttir. Guðmundur var verzlunarmaður.

28.12.2019 20:56

Hús á Bakkanum - Sandprýði

SANDPRÝÐI........1888


Húsið hefur verið endurbyggt í öðrum stíl.

Ólafur[b1]  Ólafsson söðlasmiður og 

Sigrðíður Jónsdóttir

Maríus[b2]  Ólafsson skáld og

Karólína Andrea Danielsen

Kjartan Guðmundsson ljósmyndari

Guðríður Hjaltadóttir

Þorbergur Guðmundsson verkamaður og

Sigríður Ingibjörg Hannesdóttir húsfreyja

Kjartan[b3]  Guðjónsson og

Ingun Sveinsdóttir

 

1910 - 56


Ekki vitað

?

?

1925 - 73  

1952 - 66

1958 - 65

---

 


 [b1]Þeirra börn voru: Helgi (1889) Maríus (1891) Jóhanna (1893) Kjartan (1895) Ólafía Sigríður (1897) Sveinn (1899)

 [b2]Þeirra börn: Ólafur  1921 Sól­veig 1916,  Sig­ríður 1919, Karl 1925, Guðný 1926, Bald­ur, 1928

 [b3]Kjartan  1913-2000 og Ingunn 1911-2009 

28.12.2019 14:43

Hús á Bakkanum - Sandvík

SANDVÍK I........1892

Sandvík II...........1883

                                                    1897

Sandvík III..........1897





Jón Guðbrandsson skósm. og 

Guðrún Guðmundsdóttir

Þórunn[b1]  Ólafsdóttir og Sveinn Einarsson

Vigfús[b2]  Vigfússon og 

Sólveig Hildibrandsdóttir

Guðbrandur[b3]  Guðbrandss. og 

Katrín Einarsd.

Margrét Oddsdóttir

Sveinn Sveinsson

Ragnhildur Jónsdóttir

Tómas Þórðarsson

Ingileif Sigríður Pálsdóttir

Páll[b4]  Guðmundsson vélamaður

Jón Guðbrandsson skósmiður

Sighvatur Jónsson stýrimaður

Þorsteinn Einarsson

Guðrún Guðmundsdóttir

Sigursteinn Steinþórsson verkamaður, bóndi

Guðbjörg Elín Þórðardóttir

Guðmundur G. Pálsson

Guðrún Jónsdóttir

Ólafur Gíslason

Sjá þau


?

?

?

1898 - 37

1901 - 4ra

1918 - 66

1919 - 44ra

1924 - 1s

1927 - 31s

1928 - 61s

Ekki vitað brottfluttur

1936 - 11

1961 - 80

1970 - 85

1983 - 86

Ekki vitað brottfluttur

1996 - 82ja

     


 [b1]Þeirra barn var : Einar Sveinsson (1892) Erlendur Jóhannesson (1896) tökubarn (Sveinn 1897)

 [b2]Þeirra börn voru: Ingibjörg (1897) og  Geir (1899)

 [b3]Þeirra börn voru: Sigurður (1886) Eifríður (1896) Guðrún (1894)  Guðbjörg (1889)

 [b4]Fórst í Sjóslysi

28.12.2019 14:35

Hús á Bakkanum - Sauðhús

SAUÐHÚS I.........1886

Sauðhús II..........1896

Ekki vitað hvar stóð.

Ásfríður Sigurðardóttir og barn Þórður Stefánss.

Vigfús[b1]  Halldórsson og Sigurbjörg Hafliðad.

Sigurbjörg Hansdóttir húskona

Sigfús Benóný Vigfússon

?

?

1942 - 83ja

1948 - 80


 [b1]Þeirra börn voru: Hafliði Kristinn Vigfússon (1893) Sigríður (1897) Sigfús (1899)

28.12.2019 14:26

Hús á Bakkanum - Skuld

SKULD

Ekki vitað: 

Hróbjartur Hróbjartsson

Bjarnhildur Magnúsdóttir

1934 - 76

1949 - 87

[Hróbjartur var frá Simbakotiþ Þau hjónin áttu 7 börn]

28.12.2019 14:00

Hús á Bakkanum - Skúmstaðir

SKÚMSTAÐIR I......um 1620

...............1860

...............1895

Skúmstaðir II........1848

Skúmstaðir III.........1893

Skúmstaðir IV.........1884

Skúmstaðir V........??

Skúmstaðir VI..........1884

...............1885

Skúmstaðir VII........1882

Skúmstaðir VIII.......1883

Skúmstaðir IX.........??

...............1893

Skúmstaðir X........1879

Skúmstaðir XI.........1884

Skúmstaðir XII........??

Óstaðsett............??




Bjarni Árnason

Jón[b1]  Jónsson og Kristbjörg Einarsdóttir

Páll Pálsson og Jónína Jónsdóttir

Guðrún Teitsdóttir / Ólafur Teitsson hafnsögum.

Elízabet[b2]  Jónsdóttir og Pétur Guðmundsson

Jón[b3]  Árnason og Sólveig Magnúsdóttir

Bjarnhildur[b4]  Magnúsdóttir og börn

Guðmundur[b5]  Felixson og  Guðný Jónsdóttir

Guðjón[b6]  Jónsson og Guðrún Vigfúsdóttir

Ingibjörg[b7]  Rögnvaldsdóttir og Jóhann Gíslason

Guðjón[b8]  Ólafsson og Margrét Teitsdóttir

Guðný[b9]  Jónsdóttir ekkja og dóttir

Ingveldur[b10]  Þorgilsdóttir ekkja og börn

Sesselja[b11]  Ólafsdóttir og Ebenezer Guðmundss

Andrés[b12]  Guðmunds. og Guðbjörg Guðmunds.

Sigríður Vigfúsdóttir og Jón Stefánsson

Gunnar Bjarnason bóndi

Ingunn Teitsdóttir húskona

Kristín Magnúsdóttir

Andrés Guðmundsson

Guðrún Runólfsdóttir

Jóhanna Brandsdóttir

Guðrún Einarsdóttir

Guðrún Magnúsdóttir

Margrét Leonhardsdóttir

Sigríður Vigfúsdóttir

Guðný Jónsdóttir

Guðrún Teitsdóttir

Ebeneser Guðmundsson skósmiður

Reynir Sveinn Vilhjálmsson

Ólafur Teitsson

Sesselja Ólafsdóttir húsfrú

Þuríður Magnúsdóttir

Kristbjörg Einarsdóttir

Jón Jónsson þurrabúðarmaður

Guðmundur Jónsson þurrabúðarmaður

Páll Pálsson

Guðjón Jónsson þurrabúðarmaður

Jón Stefánsson þurrabúðarmaður

Ólöf Árnadóttir

Kristinn Eyjólfur Vilmundarsson

Guðbjörg Guðmundsdóttir

Páll Halldórsson skósmiður

Júlía Tómasdóttir

Guðrún Vigfúsdóttir

Jónína Jónsdóttir

Magnús Árnason

Þórarinn Kristinsson sjómaður

Guðmundur Andrésson

Guðrún Sigurðardóttir

Jón Kristinn Pálsson

Eyþór Guðjónsson iðnverkamaður

Jón Guðjónsson

Elísabet Steinþóra Kristinsdóttir húsmóðir

Þorbergur Jón Þórarinsson

Björgvin Edwardsson og fj.

1699 ca

Sjá þau

Sjá þau/Pálsbær

Sjá þau

Sjá Pétursbær

?

?

?

Sjá þau

?

?

?

1916 - 80

Sjá þau

Sjá þau

Sjá þau

1883

1899 - 63ja

1901 - 83ja

1905 - 46

1905 - 39

1907 - 54ra

1911 - 74ra

1914 - 59

1914 - 80

1914 - 76

1915 - 70  

1918 - 88

1920 - 76

1922 - 1s  

1925 - 86  

1925 - 72

1926 - 64ra   

1927 - 77

1931 - 79

1932 - 75

1932 - 64ra

1933 - 72

1934 - 89

1934 - 66

1945 - 34ra

1946 - 84ra

1947 - 78

1952 - 51s

1959 - 86

1959 - 80

1960 - 83ja

Ekki vitað 

1977 - 75

Ekki vitað

1983 - 80

1990 - 83ja

Ekki vitað - brottflutt

1995 - 85

1998 - 82ja


 [b1]Þeirra börn: Valgerður Jónsdóttir (1885) og Ólöf (1897) uppeldisbarn.

 [b2]Þeirra börn: Jón Axel (1898) Steinunn (1901) Haraldur Axel (1895) Pétur yngri (1918) Pétursson - Pétur var kennari á Eyrarbakka og hreppsnefndarmaður.

 [b3]Þeirra börn: Árni Jónsson (1887) Sólveig (1890)  Magnús (1885)

 [b4]Hennar börn: Elínborg Þórðardóttir (1881) og  Magnea Ingibjörg Einarsdóttir.

 [b5]Þeirra börn: Helgi (1889) og Ólafur (1894)  -  Hjá þeim bjó faðir húsbóndans Felix Guðmundsson,

 [b6]Þeirrabörn: Guðlög  Jóhanna (1897)  Ingveldur Guðjónsdóttir (1898) og Guðmunda Karen (1901)  Hjá þeim var Jón Jónsson 67 ára  niðursetningur

 [b7]Þeirra börn: Margrét Jóhannsdóttir (1888)  Jóhann Ingibergur (1885)  Gísli Jóhannsson (1890) Adolph Kristinn Ársæll (1893) Guðbjörg (1895) Guðmunda Vilborg (1898)  Ásta (1899) - Jóhann var útgerðarmaður.

 [b8]Þeirra börn: Súsanna (1890) Ásgrímur (1891)  Áslög (1893) Guðríður (1895) Þuríður (1896) Guðrún Ásta (1897) Alexander (1898) Sigþór (1899)  Móðir Guðjóns - Jórunn Þorgilsdóttir [sjá Inveldur Þorgilsdóttir]og sonur Arnbjörn Sigurðsson

 [b9]Hennar börn: Þórunn Gísladóttir (1874) skilinn

 [b10]Hennar börn: Þorgerður Halldórsdóttir (1867) Pálína Pálsdóttir (1890)  Guðlaugur Ingvar Pálsson (1896) [Síðar kaupmaður]

 [b11]Þeirrabörn: Ólavía Ebenezerdóttir (1875) Jóhanna María (1883) Sigríður Ebenezerdóttir (1887)  Ágústa Ebenezerdóttir (1888) og Ebenezer Ebenezerson (1895)  (Ólöf Gróa 1893)

 [b12]Þeirra börn: Sigurlína Þórunn (1889) Andrea Guðbjörg (1891) Hannaes Andrésson (1892) Vilhjálmur (1887) Guðmundur ? (1902)

27.12.2019 22:17

Hús á Bakkanum - Simbakot

SIMBAKOT I.......1898

Simbakot II........1887

Simbakot III..........1875

Guðbrandur[b1]  Guðbrandss og Guðlaug Aronsd.

Halldór[b2]  Ólafsson og Valgerður Þorleifsdóttir

Guðrún[b3]  Sigurðardóttir og Bjarni Jónsson

Ágúst Jón Brynjólfsson

Sigurgeir Páll Einarsson

Ásdís Ormsdóttir

Sveinn Sveinsson

Jóhanna Sveinsdóttir húsfrú

Halldór Álfsson þurrabúðarmaður

?

?

?

1896 - 1s

1898 - 2ja

1899 - 77

1909 - 75   

1933 - 71s

1934 - 77


 [b1]Þeirra barn var Þorvaldur Óskar (1899)

 [b2]Þeirra börn voru: Þorleifur (1888) Valgerður Guðrún (1892) Guðmundur Ólafur (1897)

 [b3]Þeirra börn: Sigurður (1888)  Ólafur Engilbert (1893)  Jón Bjarnason (1889)

27.12.2019 22:09

Hús á Bakkanum - Silfurtún

SILFURTÚN


Ragnar[b1]  Böðvarsson og

Margrét[b2]  Ólafsdóttir

2008

2003


 [b1]Systkini Ragnars:  Guðmundur, Friðsemd, Óskar, Lilja, Reynir og Guðlaug.

 [b2]Foreldrar Margrétar voru: Ólafur E. Bjarnason og Jenný D Jensdóttir - Sjá Þorvaldseyri

27.12.2019 22:01

Hús á Bakkanum - Sjávargata

SJÁVARGATA -  

Sjá Gígjarsteinn (Gýgjarstein) Annað húsheiti

 

Flettingar í dag: 771
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 1098
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 207140
Samtals gestir: 26760
Tölur uppfærðar: 16.9.2024 10:34:49