Færslur: 2024 Nóvember

03.11.2024 21:55

Friðland í Flóa

 

Upphaf þess að fuglafriðland var stofnað á 5 ferkílómetra flæðiengjum við Ölfusá ofan við Eyrarbakka má rekja aftur til ársins 1997 þegar Fuglaverndarfélag Íslands gerði samning við Eyrarbakkahrepp um uppbyggingu friðlandsins á þessu svæði og hófst þá félagið handa við að endurheimta votlendi svæðisins með því að fylla upp í fráveituskurði. Nánar má fræðast um friðlandið á vef Fuglaverndar https://fuglavernd.is/busvaedavernd/fridlandid-i-floa/ 

  • 1
Flettingar í dag: 192
Gestir í dag: 46
Flettingar í gær: 193
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 273347
Samtals gestir: 35396
Tölur uppfærðar: 9.12.2024 14:56:23