Færslur: 2021 Janúar
03.01.2021 22:28
Skipakomur 1884 - 1885
Árið 1884 komu 12 kaupskip til Eyrarbakka.
6 skip frá danmörku. 5 frá bretlandi og 1 frá noregi.
Á árinu 1885 komu 13 kaupskip.
Til Lefolii-verslunar 7 skip. Til Einars borgara komu 4 og 2 til Muus kaupmanns.
Aðallega var flutt inn korn, kaffi, timbur, tjara, sement og járnvara. En einnig ýmsar bænda og heimilisvörur. Út var flutt ull og gærur, skreið og saltfiskur tólg, kjöt og lax. Eitthvað var líka um hrossaútfluttninga á þessum árum sem og áður fyrr, til brúkunar í enskum kolanámum.
6 skip frá danmörku. 5 frá bretlandi og 1 frá noregi.
Á árinu 1885 komu 13 kaupskip.
Til Lefolii-verslunar 7 skip. Til Einars borgara komu 4 og 2 til Muus kaupmanns.
Aðallega var flutt inn korn, kaffi, timbur, tjara, sement og járnvara. En einnig ýmsar bænda og heimilisvörur. Út var flutt ull og gærur, skreið og saltfiskur tólg, kjöt og lax. Eitthvað var líka um hrossaútfluttninga á þessum árum sem og áður fyrr, til brúkunar í enskum kolanámum.
Skrifað af oka
01.01.2021 22:03
Jarðakaupin
Skrifað af oka
- 1
Flettingar í dag: 1245
Gestir í dag: 208
Flettingar í gær: 1098
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 207614
Samtals gestir: 26879
Tölur uppfærðar: 16.9.2024 12:05:40