Færslur: 2019 Desember

17.12.2019 22:15

Hús á Bakkanum - Trésmiðja Eyrarbakka

TRÉSMIÐJA (Eyrarbakka)

Húsið brann

 

 

17.12.2019 22:10

Hús á Bakkanum - Tún

TÚN...............ca 1870

 

..............1898

Magnús Magnússon

Guðrún Magnúsdóttir

Oddur[b1]  Oddson og Helga Magnúsdóttir

Bjarni Halldórsson þurrabúðarmaður

Guðjóna Þórdís Jónasdóttir

Helga Ingvarsdóttir

Kristinn[b2]  Sigurðsson sjómaður

Halldóra Bjarnadóttir

Sigríður Árnadóttir

Bjarni Einarsson

Sigurður Sigurmundsson

Ólöf Gestsdóttir

Árni Sigurðsson verkamaður

Húsið er í búsetu

1894 ca

1898 - 30

Sjá Mörk

1920 - 63ja

1920 - 57 ára

1924 - 74ra

1927 - 19-

1932 - 31s

1932 - 59-

Ekki vitað - brottfl.

1945 - 79-

1972 - 91s

1986 - 90 ára

2000


 [b1]Þeirra börn voru: Magnús Oddson (1892) Þórunn Jórunn (1897)  Anna Valgerður (1894)

 [b2]Fórst í sjóslysi

17.12.2019 22:03

Hús á Bakkanum - Túnberg

TÚNBERG - Veslunin Ólabúð

Anna Diðriksdóttir

Ólafur Helgason

1937 - 86

um 1960

17.12.2019 22:00

Hús á Bakkanum - götur með tölu

Túngata 1-83 Flest hús frá 6.- 8. áratugnum s.a. Mörg með nöfnum 

Þykkvaflöt 1-9 Hús frá 9. áratugnum s.a. hús með tölu      

Hulduhóll 1-61 Hús frá 10. áratugnum s.a. til dagsins í dag. hús með tölu

Eyrargata 1-53 Hús frá 1. áratug s.a. og eldri. Öll með nöfnum.       

Merkisteinsvellir 1 -11 Hús frá 5. -7. áratugar s.a. Sum með nöfnum           

Háeyrarvellir 1-55 Hús frá 7. áratugnum s.a.hús með tölu

Bárðarbrú, hús með nöfnum  

Hjallavegur  1-2 Hús frá 5. áratugnum Með nöfnum 

Háeyrarvegur 1-5 Hús frá 8. áratug s.a.með tölu

Bakarísstígur. ein elsta gatan Hús með nöfnum         

Búðarstígur Hús með tölu      

Skúmstaðir, hús með tölu

Kirkjustræti Hluti Eyrargötu, hús með nöfnum                

Nesbrú, hús með tölu             

Hafnarbrú, hús með tölu 

17.12.2019 21:16

Hús á Bakkanum - Túnprýði

TÚNPRÝÐI eldri........1891

Túnprýði yngri.....

Bjarni[b1]  Halldórss. og Þórdís Guðjóna Jónasd.

Hörður Thorarensen og Guðrún Thorarenssen. o.fj.

?

--


 [b1]Þeirra barn var; Halldóra Bjarnadóttir (1901)

16.12.2019 23:25

Hús á Bakkanum - Valdakot

VALDAKOT

Bærinn fór í eiði 1896 (Flóagaflsbæir)

 

16.12.2019 23:23

Hús á Bakkanum - Vatnagarður

VATNAGARÐUR

Húsið var rifið eftir jarðskjálftanna 2008

Gróa Jakopsdóttir og Steinn Einarsson

um 1980 Brottflutt

16.12.2019 23:21

Hús á Bakkanum - Vegamót

VEGAMÓT........1896

Húsið vat rifið á 7. áratugnum.

Sigurður[b1]  Gíslason og Kristín Jónsdóttir

Sigurður[b2]  Þórarinsson sjómaður

Þórarinn Jónsson sjómaður

Rannveig Sigurðardóttir húsfreyja

Kolfinna Þórarinsdóttir

?

1927 - 40

1934 - 80

1950 - 91s

Sjá Bakarí   


 [b1]Þeirra börn: Gíslína (1898) og Friðrik (1900)

 [b2]Fórst í sjóslysi

16.12.2019 23:20

Hús á Bakkanum - Vinaminni

VINAMINNI

Húsið var rifið- endurbyggt

Guðríður Guðmundsdóttir

Ólöf A. Gunnarsdóttir heiðursborgari

1926 - 81s

1970 - 101s

16.12.2019 23:16

Hús á Bakkanum - Vorhús

VORHÚS


Guðmundur[b1]  Jónsson og Ingunn Sveinsdóttir

Margrét Jónsdóttir (Móðir Ingunnar)

Ingunn Sveinsdóttir

Ármann Guðmundsson kartöflubóndi

Sigurveig Jónasdóttir

Sjá Ingunn

1906 - 70 ára

1932 - 66 -

1994 - 86 -

2000 - 91s -


 [b1]Þeirra börn voru: Sigríður (1893) Guðjón (1897)  (Stúlka f. 1901?) Ármann (1908)

16.12.2019 23:15

Hús á Bakkanum - Zephyr

ZEPHYR (Leptyr).....1882

Þýðir vestanvindur

Guðmundur[b1]  Höskuldss. og Guðrún Einarsdóttir

Sigríður Guðmundsdóttir

um 1900

?


 [b1]Þeirra börn: Elías Guðmundur (1888) Valdemar Sigurjón (1890)  Ásgeir (1894)  Vilborg (1896)  Ásta (1898) Ingunn Júlía (1900) Guðmundur var bókbindari.

16.12.2019 23:12

Hús á Bakkanum - Þorvaldseyri

ÞORVALDSEYRI

Sigurður Bjarnason Ólafsson

Jenný D. Jensdóttir húsmóðir

Ólafur E. Bjarnason

Húsið er sumarhús í dag

1943 - 18 ára

1964 - 67 -

1983 - 90 -


16.12.2019 23:09

Hús á Bakkanum - Þórðarkot

ÞÓRÐARKOT

Bærinn er horfinn

Árni Eiríksson og Margrét Gísladóttir

Einar Árnason

Sigríður Árnadóttir?

Karolína Sigríður Karlsdóttir

Guðmundur Einarsson

Eiríkur Árnason bóndi

Helga Guðmundsdóttir

ca 1850

1894 ca

1896 - ?

1902 - ?

1937 - 86

1943 - 88

?

16.12.2019 23:06

Hús á Bakkanum - Ægissíða

ÆGISSÍÐA

Jón Guðmann Valdemarsson trésmiður

Stefanía Magnúsdóttir

1997 - 78

Flettingar í dag: 2163
Gestir í dag: 191
Flettingar í gær: 489
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 266490
Samtals gestir: 34328
Tölur uppfærðar: 24.11.2024 11:10:52