03.11.2009 21:25
Stórtjón í höfninni
Stórtjón varð í höfninni í miklum sjógangi og illviðri þennan dag árið 1975. þrír bátar eiðilögðust, brotnuðu eða sukku. Sjógarðar brustu og flæddi í kjallara húsa. Salthús HE hrundi næstum til grunna er sjór braut niður vegg. Hér má sjá myndir frá þessum atburði sem birtust daginn eftir í Tímanum.
Skipasmíðar
Básendaflóðið (9.1.2006 12:04:09)
Ískyggilegt veður! (11.6.2007 15:47:15)
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 601
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 519
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 514839
Samtals gestir: 49184
Tölur uppfærðar: 15.7.2025 22:11:13