12.04.2023 23:28

Sauðfjárbúskapur á Bakkanum

Sauðfé var á meira en tuttugu bæjum á Bakkanum á 7. áratugnum og lengur. Yfirleitt stundað meðfram annari vinnu. Eyrbekkingar áttu fjallskil í Skeiðaréttir. Var fé Bakkamanna dregið saman en síðan rekið eða flutt í Eyrarbakkaréttir þar sem dregið var í dilka. Enn eru allnokkrir hobby bændur á Bakkanum sem halda sauðfé í smáum stíl. Fjallrekstur er liðin tíð og er féð alið á heimahögum.
Flettingar í dag: 35
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 755
Gestir í gær: 76
Samtals flettingar: 155807
Samtals gestir: 18377
Tölur uppfærðar: 10.6.2023 00:28:02