05.09.2022 19:42

Brim á Bakkanum aftur í loftinu

 

Vefsíðan Brim.123.is hefur opnað aftur eftir nokkuð langt hlé. Allt gamalt og gott af Bakkamönnum verður því haldið til haga enn um sinn. Vefsíðan er óháð og þiggur enga opinberra styrkja eða ívilnunar og öll efnisöflun hefur verið unninn af áhugasemi einni saman. Ef lesendur lauma á skemmtilegum sögum af Bakkanum, helst frá 1970 og þaðan af eldra, þá þætti okkur vænt um að fá að birta þær hér hvort sem þær eru sannar eða lognar.  Senda má á netfangið brimgardur@gmail.com 

Allt það nýjasta sem fréttist úr hinu daglega lífi í Árborg kemur með Sunnanpóstinum. Ekki missa af því. https://sunnanpost.blogspot.com/?m=1

Flettingar í dag: 332
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 1611
Gestir í gær: 156
Samtals flettingar: 412964
Samtals gestir: 44335
Tölur uppfærðar: 24.4.2025 03:04:08