04.04.2021 22:23
Rafstöðin 1920
Árið 1920 var keypt díselrafstöð fyrir Eyrarbakkahrepp sem hreppurinn rak þar til Útvegsbankinn tók reksturinn yfir. Kristinn Jónasar í Garðbæ sá síðan um rekstur stöðvarinnar lengst af. Þegar Sogsvirkjun hafði tekið til starfa og lína lögð niður á strönd var rekstri stöðvarinnar sjálfhætt.
Áður voru tvær litlar díselrafstöðvar í notkun á Bakkanum og var önnur í Fjölni, en þar rak Haraldur Blöndal samkomu og kvikmyndahús.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 469
Gestir í dag: 61
Flettingar í gær: 1143
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 513125
Samtals gestir: 49084
Tölur uppfærðar: 13.7.2025 09:21:55