09.08.2020 23:15

Hús á Bakkanum - Frambær

FRAMBÆJARHÚS (Frambær)


Frambæjarhús er elsta húsið í hverfinu, upprunanlega frá 1895, en eldra hús er þar stóð var rifið.

Sigfús[b1]  Vigfússon

Gunnvör Ólafsdóttir húsfreyja

Vigfús[b2]  Halldórsson

Gestur[b3]  Sigfússon

Guðrún[b4]  Jóhannsdóttir

Helga[b5]  Jónsdóttir

d.1908 - 6

d.1940 - 79

Ekki vitað (85)

d.1981 - 79

d.1983 - 86

d.1991 - 85  


 [b1]Bróðir Kristins Vigfússonar byggingameistara á Selfossi. Sonur Vigfúsar Halldórssonar og  Gunnvarar Ólafsdóttur.

 [b2]Vigfús Halldórsson

Vigfús var frá Simbakoti Eyrarbakka. Afi Sigfúsar Kristinssonar byggingameistara á Selfossi.

 [b3]Gestur Sigfússon frá Egilsstaðakoti í Villingaholtshreppi, konan hans var Helga Jónsdóttir.

 [b4]Bjó síðast í Kópavogi

 [b5]Fyrri maður Helgu var Sigurjón Kristjánsson frá Kumblá í Grunnavík og eignuðust þau 5 börn, Gestur Sigfússon var seinni maður hennar.

Flettingar í dag: 208
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 70
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 219698
Samtals gestir: 28926
Tölur uppfærðar: 3.10.2024 19:45:27