03.02.2019 13:34
Úr Frystihúsinu á Eyrarbakka
Það má vel ætla að hér séu meistaraflakararnir Ingvar í Hliði og Villi í Tröð að störfum í frystihúsinu á Eyrarbakka á árunum áður. Nú er gamla frystihúsið orðið hótel, en minningin um frystihúsið, Ingvar og Villa ofl. lifir hér enn.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 97
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 2887
Gestir í gær: 206
Samtals flettingar: 229370
Samtals gestir: 29867
Tölur uppfærðar: 14.10.2024 03:28:05