23.08.2013 17:03

Leikmynd að fæðast

Eins og sjá má er komið heilt hús á Kaupmannstúnið, en það er hluti af leikmynd vegna norsku kvikmyndarinnar "Död snö 2" og væntanlega mun skriðdreki mæta á svæðið þegar tökur hefjast á næstu dögum. Miklar sprengingar og gauragangur munu að sjálfsögðu fylgja, enda um stríðsmynd að ræða og margir drepnir, en bara í þykjustunni.
Flettingar í dag: 459
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 550
Gestir í gær: 100
Samtals flettingar: 517667
Samtals gestir: 49439
Tölur uppfærðar: 19.7.2025 01:23:44