05.03.2012 23:06

Tíðin í febrúar

Tjaldurfebrúar var frekar mildur, öfugt við desember og janúar var mánuðurinn afar snjóléttur. Yfirleitt hiti fyrir ofan frostmark og var hann mest um 8 stig. Nokkuð hvass á köflum og voru mestu hviður 27,5 m/s . Stöðugar vestanáttir voru einkennandi fyrri hluta mánaðarins, en óvenjulega mildir vindar og var víða hlýtt inn til landsins. Síðari hluti febrúar einkenndist einkum af umhleypingum. Skúraveðri og éljum. En nú í marsbyrjun sást til farfugla, svo sem tjaldsins og einhver heyrði í lóu, svo nú hlýtur vorið að vera á næsta leiti.

Flettingar í dag: 417
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 2499
Gestir í gær: 744
Samtals flettingar: 472657
Samtals gestir: 47521
Tölur uppfærðar: 12.6.2025 18:45:50