09.02.2012 23:11
Brim á Bakkanum


"Við horfum á brimið, er brýtur við sundin,og brotsjói ólgandi verja þau hlið" Brimveðráttan er afar tíð á Bakkanum á þessum árstíma og hefur svo verið að undanförnu með sinni alþekktu drunsinfóníu.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 202
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 806
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 499001
Samtals gestir: 48399
Tölur uppfærðar: 3.7.2025 06:08:57