31.12.2011 12:00
Snjókarlakeppnin


Þessi snjókarl (Snæfinnur) var búinn til af Sunnu Bryndísi og Söndru Dís í garðinum við Silfurtún 28.nóv sl. Hann lifði í hálfan mánuð en þá komu einhverjir óprúttnir aðilar í garðinn þeira og spörkuðu hann niður, líklegt má þó telja að það hefði farið illa fyrir honum hvort sem er nokkrum dögum síðar þegar hlánaði all verulega hér á Bakkanum ;-)

Litli Snjómaðurinn frá Hofi. (Harald og Stefanía)

Hákon Hugi og Snæfríður.
Þessar myndir bárust í snjókarlakeppnina 2011, Kosning um fegursta snjókarlinn fór fram á gamlársdag hjá veðurklúbbnum andvara og var "Snæfinnur" frá Silfurtúni hlutskarpastur og fær því titilinn Snjókarl ársins 2011.
Fyrir næstu fegurðarsamkeppni snjókarla má senda myndir til [email protected]
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 755
Gestir í gær: 76
Samtals flettingar: 155780
Samtals gestir: 18375
Tölur uppfærðar: 10.6.2023 00:05:53