02.11.2011 21:45

Tíðarfarið á Bakkanum í oktober.


Veðrið á Bakkanum þennan mánuð hefur einkennst af NA -SA lægum áttum, næturfrost nokkur en fátítt yfir daginn. Hæsta hitastig í mánuðinum var 12,3°C þann 3. en mest fór frostið í -2.2°C þann 7. Mesta úrkoma á sólarhring voru 16mm annan dag mánaðarins. Enginn snjór féll á láglendi í mánuðinum. Stormur var þann 8. meðalvindur 22 m/s og mest  29 m/s í hviðum. Þá gerði suðaustan hvassviðri þann 12. Þann 17 gerði norðan hvassviðri. Þrumuveður gerði þann 14. með stormhviðum, 23,5 m/s  Sérstakt góðviðri gerði þann 10 og á fyrsta vetrardegi þann 22.

Flettingar í dag: 72
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 2887
Gestir í gær: 206
Samtals flettingar: 229345
Samtals gestir: 29867
Tölur uppfærðar: 14.10.2024 03:06:42