09.09.2011 22:45
Fregnir af ferðum fellibylsins KATIA
Fellibylurinn Katia (1. stigs) er nú suður af Nova Scotia og hefur hvergi komið að landi en stefnir austur og norðaustur á Írlandshaf. Þar mun fellibylurinn fara yfir kaldari sjó og verða öflugur stormur og því mögulega valdið einhverjum usla á Bretlandseyjum norðanvert nú um helgina. Ekki er talið að Katia muni hafa áhrif hér við land að svo komnu máli.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 349
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 332
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 479992
Samtals gestir: 47816
Tölur uppfærðar: 21.6.2025 06:50:48