01.09.2011 22:49
Tíðarfarið á Bakkanum í ágúst
Ágústmánuður var hægviðrasamur þurr, sólríkur og hlýr á Bakkanum líkt og í fyrra. Heitustu dagar voru 6. ágúst með 19 stiga hita og 17. ágúst með 18 stiga hita, en oftast var hámarkshitastig 15-17°C. Næturfrost varð aðfararnótt 27. ágúst, en kartöflugrös sluppu að mestu við skemdir. Úrkoma var helst síðustu daga mánaðarins, en þann 31. hafði sólarhringsúrkoma mælst 16mm.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 345
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 248
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 220083
Samtals gestir: 28961
Tölur uppfærðar: 4.10.2024 10:22:53