09.04.2011 16:35
Þokan
Gömul veðurspávísa úr Austantórum.
Þokubakkinn þegar færist nær,
þar að ströndu, er móti vestri liggur,
þá mun brimið brjótast fram og sær,
bráðlega ærast, fyrr en nokkur hyggur.
Þokubakkinn þegar færist nær,
þar að ströndu, er móti vestri liggur,
þá mun brimið brjótast fram og sær,
bráðlega ærast, fyrr en nokkur hyggur.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 135
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 2887
Gestir í gær: 206
Samtals flettingar: 229408
Samtals gestir: 29867
Tölur uppfærðar: 14.10.2024 03:49:09