11.02.2011 23:26
"Illviðrið" gert upp
Ekki verður sagt að mikið hafi látið af veðrinu á Bakkanum á meðan meint ofsaveður gekk yfir sumstaðar. Mesti vindhraði var 22 m/s og mátti heita stormur frá því laust eftir miðnætti til miðmorguns. Mestu hviður náðu þó upp undir 30 m/s. Það voru þá helst Stórhöfði, Búrfell, Tindafjöll og e.t.v. Miðdalsheiði sem gátu státað af "Ofsaveðri" á svæðinu hér sunnan jökla.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 1006
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 1568
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 509425
Samtals gestir: 48861
Tölur uppfærðar: 11.7.2025 09:08:32