21.01.2011 00:15

Kirkjan fyrir 120 árum

 Eyrarbakkakirkja skömmu fyrir aldamótin 1900
Eyrarbakkakirkja 1890Kirkjan á Eyrarbakka var byggð 1890 og eru þessar myndir frá þeim tíma. Hún var því 120 ára í desember sl. Járnblómið komið á turnspýrunna. Í bakgrunni er Vesturbúðin og barnaskólinn, bakaríið og nokkur bæjarhús, (líklega hjáleigur frá Skúmstöðum) Búðarstígur óbyggður enn. Neðri myndin sýnir lestarhesta með heyfeng ofan af engjum við kirkjuna sem er með vinnupall umhverfis turninn í byggingu.

  • Vesturbúðirnar Kirkjan Endurbætur á kirkjunni
  • Heimild: Saga Eyrarbakka.
  • Flettingar í dag: 332
    Gestir í dag: 6
    Flettingar í gær: 1611
    Gestir í gær: 156
    Samtals flettingar: 412964
    Samtals gestir: 44335
    Tölur uppfærðar: 24.4.2025 03:04:08