07.01.2011 23:47

Hassviðrið

21 m/sþrettándinn fór víðast hvar út um þúfur enda bálhvasst um allt land og í morgun var kominn á norðan stormur. Hvassast var á Bakkanum um kl. 9 í morgun 21 m/s, en stakar stormhviður gengu á alla nóttina allt að 25- 29 m/s. Annarstaðar á landinu var yfirleitt hvassara, en mesti vindur mældist á Bláfeldi 38.6 m/s. Mikil vindkæling var í gærkvöldi enda talsvert frost. Þannig jafnaðist vindkælingin á við 30 stiga frost um tíma.

Flettingar í dag: 363
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 1884
Gestir í gær: 138
Samtals flettingar: 501786
Samtals gestir: 48583
Tölur uppfærðar: 5.7.2025 19:42:49