30.12.2010 14:02

Árið 2010 það hlýjasta

 Þokubakkar á Hellisheiði.Veðurfar á Suðurlandi var eitt hið hlýjasta sem vitað er um, jafnframt eitt hið þurrasta og snjóléttasta. Ársmeðalloftþrýstingur hefur aldrei mælst jafnhár og nú. Árið var einnig óvenju hægviðrasamt og snjór var með minnsta móti á Suður- og Vesturlandi. Þá var vindur með hægasta móti á árinu, meðaltal allra mannaðra stöðva það lægsta frá 1965. Nánar má lesa um veðurfarið á árinu á vef Veðurstofu Íslands.

Á Bakkanum voru slegin um 16 ný dægurhitamet á árinu.

Flettingar í dag: 326
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 2887
Gestir í gær: 206
Samtals flettingar: 229599
Samtals gestir: 29878
Tölur uppfærðar: 14.10.2024 04:31:26