21.12.2010 22:59

Í myrkum mánafjöllum

Tunglmyrkvinn að hefjast í morgunVetrarsólhvörf, eða vetrarsólstöður, eru þegar sól er lægst á lofti á norðurhveli jarðar og dagurinn stystur, en það er einmitt þessi dagur. Það er þó ekki fyrr en þann 25. des sem sól fer að rísa fyrr að morgni, en sólarlaginu er þó farið að seinka og á morgun lengist því dagurinn. Þá vildi svo til að í morgun um kl. 7:30 var tunglmyrkvi og sást hann vel héðan af Bakkanum. Við tunglmyrkva verður tunglið riðrautt um nokkurn tíma eins og sjá má hér á Í algleymingimyndunum sem teknar voru í morgun.

Það er svo ætið fagnaðrefni þegar daginn tekur að lengja og bæði kristnir og heiðnir halda sín blót af þessu tilefni.

 Tunglmyrkva að ljúka

Flettingar í dag: 289
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 332
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 479932
Samtals gestir: 47815
Tölur uppfærðar: 21.6.2025 06:07:26