17.12.2010 00:35

Brimver opnar jólagluggann

Leikskólinn BrimverBörnin í Brimveri opnuðu jóladagatalsgluggann sinn í vikunni. Það var mikið gaman og komu sveinkar frá gamla tímanum og nýja tímanum til að aðstoða þau við opnunina,síðan var öllum boðið í skreyttar piparkökur og sukkulaði.
http://brimver.arborg.is/

Flettingar í dag: 2519
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 1660
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 404578
Samtals gestir: 44010
Tölur uppfærðar: 18.4.2025 18:05:09