01.09.2010 22:06

Veðrið í ágúst

Netjuský-altocumulus undulatus
Hlýjustu dagarnir í ágúst voru þann 4.og 8. en þessa daga komst hitinn mest i 19,9°C, Þann 10 komst hitinn í 20°C. þann 18 í 19,8°C og þann 19. í 20,5°C.


Mesti vindur var af NNV 10,9 m/s eða 6 gömul vindstig þann 22. ágúst en annars var mánuðurinn hlýr og hægviðrasamur. Úrkoma í mánuðinum mældist 97.5 mm
Hiti í ágústLoftþrýstingur vindur Uppsöfnuð úrkomaBrimstöðin

Flettingar í dag: 163
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1008
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 506165
Samtals gestir: 48726
Tölur uppfærðar: 9.7.2025 10:37:29