19.07.2010 10:36

Hafrún ÁR 28

Hafrún ÁR 28Báturinn var smíðaður á Neskaupstað 1957. Hraðfrystistöð Eyrarbakka hf. átti bátinn 1968. Ragnar Jónsson og Valdimar Eiðsson áttu bátinn 1972. Báturinn brann undan  Meðallandsfjörum 12. september 1974. Áhöfn 6 menn björguðust í gúmbát og um borð í Hafbjörgu VE.





Hafrún ÁR 28Árið 1975 keypti Valdimar nýjan bát sem bar sama nafn. Báturinn var smíðaður í Þýskalandi 1957 og var 73.tn. stálbátur.Upphaflega hét báturinn Húni HU- 1, síðan Ólafur 2. KE-149 Báturinn fórst 2.mars 1976 út af Hópsnesi með allri áhöfn 8 mönnum. Voru 5 þeirra búsettir á Eyrarbakka.
Flettingar í dag: 616
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 530
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 155633
Samtals gestir: 18366
Tölur uppfærðar: 9.6.2023 22:19:21