18.07.2010 23:58

Blíðviðrisdagur

Það var enn einn blíðviðrisdagurinn í dag og komst hitinn í 22,9°C kl 18:00 í kvöld á veðurathugunarstöð VÍ. Það má því segja að veðrið hafi leikið við ferðamennina sem voru ófáir á Bakkanum um þessa helgi. Þennan dag 18.júlí var heitast árið 2003, en þá fór hitinn í 25°C

Flettingar í dag: 144
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 2255
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 505138
Samtals gestir: 48643
Tölur uppfærðar: 8.7.2025 08:33:00