15.03.2010 00:00

Gletta

SteinskotEinhvern tímann fyrir langa löngu komu menn frá heilbrigðiseftirlitinu til þess að ransaka vatn í brunnum þorpsbúa og reyndist það misjafnlega, til dæmis í Steinskoti, en þar var vatnið talið ónothæft og jafnvel eitrað. Þá sagði Ágústínus (Gústi í austurbænum) það er nú varla bráðdrepandi því hún hefur drukkið vatnið í yfir 90 ár og benti á Guðbjörgu húsfreyju í vesturbænum og hafði hann greinilega ekki mikið álit á mælingum embættismanna.

Flettingar í dag: 502
Gestir í dag: 66
Flettingar í gær: 1143
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 513158
Samtals gestir: 49089
Tölur uppfærðar: 13.7.2025 09:43:22