31.01.2010 19:50
Janúar í myndum

Eyjarnar rísa í hillingum. Stokkseyrarfjara í forgrunni.

Baugstaðaviti. Eyjafjallajökull í bakgrunni.

Hekla skartar sínu fegursta og tilbúinn í næsta gos.

Janúarsól kveður með skrautsýningu.

Maðurinn og hafið.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 338
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 1063
Gestir í gær: 91
Samtals flettingar: 514057
Samtals gestir: 49142
Tölur uppfærðar: 14.7.2025 21:15:15