29.01.2010 18:08

Þegar túnglið verður fullt

Túnglið rís ofan við Selfoss í dag.Venjulega er tunglið fullt einu sinni í mánuði, en stöku sinnum gerist það tvisvar. Á miðöldum trúðu margir Evrópubúar að fullt túngl ylli andlegri ringulreið hjá mannfólkinu og var það kallað "Lunar áhrifin" og þá gátu menn orðið "lunancy" þ.e. geðveikir. Á morgun er hinsvegar fullt tungl og hvort það hafi einhver áhrif á þjóðarsálina á eftir að koma í ljós. Tunglið hefur þó sannarlega áhrif á hafið og næstu þrjá daga verður verulega stórstreymt, sem þýðir  hátt sjávarmál á flóði, en að samaskapi afar lágsjávað á fjöru.

Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 755
Gestir í gær: 76
Samtals flettingar: 155780
Samtals gestir: 18375
Tölur uppfærðar: 10.6.2023 00:05:53