27.01.2010 22:27

Búðargletta

Metingur var milli tveggja karla í Hraunshverfi á Eyrarbakka um það hvor þeirra væri ríkari.

Eitt sinn þegar þetta barst á tal í Vesturbúðinni var öðrum karlinum þetta að orði " Það er þó alltaf munur á að þegar Jón hrekkur uppaf, þá fær strákurinn hans allt, en ég á allt eftir minn dag" J

Flettingar í dag: 202
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 806
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 499001
Samtals gestir: 48399
Tölur uppfærðar: 3.7.2025 06:08:57