29.11.2009 22:13
Jólalegt á aðventu
Talsverða snjóhríð gerði í dag og skóf í skafla þar til síðdegis að veðrinu slotaði. Aðalbrautir voru ruddar, en eitthvað var um að bílstjórar lentu í vandræðum á þvergötum. Þorpið er óðum að færast í jólabúning þessa daganna og ekki skemmir að hafa snjó á aðventunni.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 349
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 332
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 479992
Samtals gestir: 47816
Tölur uppfærðar: 21.6.2025 06:50:48