28.11.2009 00:21
Frost í sólarhring
Síðasti sólahringur var sá fyrsti í vetur með samfeldu frosti í 24 tíma. Mesta frost í nóvember var þann 26. árið 1978 -17.9°C. Þennan dag 1965 var óvenju mikill snjór og ófærð í þorpinu.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 456
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 2887
Gestir í gær: 206
Samtals flettingar: 229729
Samtals gestir: 29881
Tölur uppfærðar: 14.10.2024 04:52:29