14.10.2009 22:39

Þennan dag 1975

Aðins útveggirnir stóðu eftir brunannVeiðafærahús HE brann. Þar voru geymd veiðafæri margra báta, m.a. öll humartroll Hraðfrystistöðvarinnar auk einnar 3 tn. trillu. Veiðafærageimslan var annarsvegar í gömlu trésmiðjunni og sambyggðum 300 fermetra bragga sem lengi var skreiðarskemma. Eldsins varð vart laust eftir miðnætti og urðu bæði húsin fljótlega alelda. Slökkvilið Eyrarbakka barðist við eldinn með hjálp slökkvuliðsins á Stokkseyri til kl 7 um morguninn. Húsinn brunnu bæði til grunna og nam tjónið miljónum á þávirði. Eldsupptök voru ókunn.
þannig leit skemman út

Flettingar í dag: 332
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 1611
Gestir í gær: 156
Samtals flettingar: 412964
Samtals gestir: 44335
Tölur uppfærðar: 24.4.2025 03:04:08