09.09.2009 22:25
Hrollur fer um jörð
Landskjálfta var vart um hádegisbil, en þá fór af stað skjálftahrina á sprungu sem liggur um Kaldaðarnesmýrar í Sandvíkurhverfi. Stæðsti skjálftinn var um 3 á right. og voru upptök hans um 5 km. norður af Eyrarbakka. Margir urðu skjálftanns varir á Árborgarsvæðinu og ekki laust við að hrollur læddist að fólki.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 393
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 755
Gestir í gær: 76
Samtals flettingar: 156165
Samtals gestir: 18442
Tölur uppfærðar: 10.6.2023 13:39:37