08.09.2009 21:42

Hellir haustsól gulli.

Haust á Bakkanum 2008það má með nokkru sanni segja, því dagurinn var bæði bjartur og hlýr. Komst hitinn hér í 16°C og sló út dagsmetið frá 2003 15,5 gráður. Víðast hvar á suðurlandi var afar hlýtt og gott veður. Hægviðri framan af og morgudögg yfir öllu. Sjórinn var sléttur sem spegill í morgunsárið svo langt sem séð varð.

Þennan dag: 1909 var símstöðin hér opnuð til almennra afnota og starfaði í tæpa öld.

Flettingar í dag: 202
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 806
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 499001
Samtals gestir: 48399
Tölur uppfærðar: 3.7.2025 06:08:57