01.09.2009 20:57
Símtal til Reykjavíkur
Þennan dag 1909 Var í fyrsta sinn talað í síma milli Eyrarbakka og Reykjavíkur.1988 Var óskaplegt brim í kjölfar fellibylsins Helenar. Þessi dagur var heitastur 17°C árið 2006, en kaldastur -0,6 árið 1976. Mesta úrkoma var á þessum degi 1972 39.4 mm.
Í dag var annars fallegt veður,hægviðrasamt og sléttur sjór.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 513
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 981
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 416257
Samtals gestir: 44409
Tölur uppfærðar: 28.4.2025 06:15:24