21.08.2009 11:03
Fá Bretar Bill eða við?
Tölvuspár gera nú ráð fyrir að fellibylurinn Bill fari norður á bógin og stefni á Skotlandsstrendur. Hann gæti verið kominn þangað á miðvikudag í næstu viku, en hefði um leið áhrif hér á landi. Bill er núna þriðjastigs fellibylur, en mesti krafturinn verður þó úr honum þegar hann fer að kveða að sér á norðurslóðum í næstu viku.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 393
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 755
Gestir í gær: 76
Samtals flettingar: 156165
Samtals gestir: 18442
Tölur uppfærðar: 10.6.2023 13:39:37