10.09.2008 21:43
Sjónarsviptir af skjálftahúsum.
Það verður sjónarsviptir af húsunum sem skemdust mest í suðurlandsskjálftunum í sumar, en þau verða að öllum líkindum rifin innan tíðar. Þó þessi hús séu ekki íkja gömul þá hafa þau sett svip sinn á bæinn í nokkra áratugi og verið hluti af sál þorpsins. En vonandi verða byggð vegleg og reisuleg hús á þessum lóðum sem fyrst.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 349
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 332
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 479992
Samtals gestir: 47816
Tölur uppfærðar: 21.6.2025 06:50:48