15.04.2008 10:52

Eyrarbakkahreppur verður 111 ára í vor.


Árborg, sameinað sveitarfélag Eyrarbakka ,Stokkseyrar, Sandvíkur og Selfoss verður 10 ára í vor og af því tilefni verður skipulögð 10 daga afmælis- og menningarhátíð sem hefst 8. maí n.k.

Þess er skemst að minnast að sl. haust var haldið upp á 60 ára afmæli Selfoss og þar með gefin tónninn fyrir að halda upp á afmæli hvers staðar fyrir sig í sveitarfélaginu.

Afmælis og menningarhatíðinni lýkur 18.maí en einmitt þann dag á Eyrarbakkahreppur 111 ára afmæli og væri því vel við hæfi að halda sérstaklega upp á þann dag á Eyrarbakka og draga fánann að húni.

Flettingar í dag: 160
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1611
Gestir í gær: 156
Samtals flettingar: 412792
Samtals gestir: 44334
Tölur uppfærðar: 24.4.2025 01:16:35