11.04.2008 17:57

Óþægilegur sannleikur.


 Al Gore var með fyrirlestur á dögunum um hinn óþægilega sannleika. En það er hlýnun jarðar vegna gróðurhúsalofttegunda. Gæti verið að sannleikurinn í þessu máli sé púra bisness í formi skattheimtu á útblæstri gróðurhúsalofttegunda? 
Flettingar í dag: 163
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1008
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 506165
Samtals gestir: 48726
Tölur uppfærðar: 9.7.2025 10:37:29