13.12.2007 01:51

Kolbrjálað veður þessa stundina

Kolbrjálað veður er á Suðurlandi, vinhviður mælast 30-50m/s víða Sunnanlands og meðalvindur frá 25 til 38 m/s og ljós blikka öðru hvoru.
Eyrarbakki Fim 13.12
kl. 03:00
Vindur Sunnan 20 m/s Hviða 23 m/s / 33 m/s 6°C Rakastig 86 %

Stórhöfði Fim 13.12
kl. 03:00
Léttskýjað VindurSunnan 34  m/s Hviða 39 m/s / 49 m/s 5°C Rakastig 79 %
Flettingar í dag: 239
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 740
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 499778
Samtals gestir: 48422
Tölur uppfærðar: 4.7.2025 02:45:49