01.10.2007 22:10

Hvasst og blautt-úrkomumet!

Það var víða hvassviðri í morgun og úrhellis rigning, einkum á vestanverðu landinu og Faxaflóa svæðinu. Hvassast var á Bakkanum kl. 5 í morgun þegar vindhviður náðu 21 m/s og sópuðu laufunum af trjánum sem eru nú flest að verða berstrýpuð.

Sólahringsúrkoma  dagsins var 42 mm sem er dagsmet fyrir úrkomu. Eldra dagsmetið var 33mm 1988
Þann 27 síðasta mánaðar var einig úrkomumet  þegar mældist 31 mm á stöð 923 en eldra met var frá 1993 þann 27 sept 30,9 mm

Flettingar í dag: 700
Gestir í dag: 74
Flettingar í gær: 530
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 155717
Samtals gestir: 18372
Tölur uppfærðar: 9.6.2023 23:23:10