26.09.2007 21:26

Leiðindaveður.

Það sem menn kalla leiðindar veður hér um slóðir er þegar rigningin kemur flöt í andlitið í suðaustan strekkings vindi og þannig er veðrið núna,bara hund leiðinlegt. Töluvert hafrót og vaxandi brim er á Bakkanum í dag. Næstu daga er stórstreymt enda fullt tungl.Veðurspákonan í sjónvarpinu spáir áfram þessu hvassa blauta þúngbúna gráa slepjulega leiðindarveðri.
Flettingar í dag: 459
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 550
Gestir í gær: 100
Samtals flettingar: 517667
Samtals gestir: 49439
Tölur uppfærðar: 19.7.2025 01:23:44