15.09.2007 14:01

Selfoss á afmæli.

SelfossÞorpið Selfoss verður 60 ára í dag og eflaust munu margir selfyssingar taka þátt í hátíðarhöldum í tilefni dagsins þrátt fyrir veðrið. En á morgun mun þó rætast úr samkvæmt þessari ágætu norsku veðurspá
www.yr.no/sted/Island/Suðurland/Selfoss

Brim á Bakkanum óskar Selfyssingum til hamingju með daginn.
Flettingar í dag: 459
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 550
Gestir í gær: 100
Samtals flettingar: 517667
Samtals gestir: 49439
Tölur uppfærðar: 19.7.2025 01:23:44