30.05.2007 21:23

Nýtt met.

Það fór eins og veðurfræðingar höfðu spáð fyrir "Heitur dagur í dag"!

Í dag var nefnilega hið allrabesta veður og komst hitinn hæðst í 17°C á Bakkanum um kl 16 sem er nýtt met yfir hæsta mælda hita fyrir daginn 30.maí hér á nafla alheimsinns.
Eldra metið fyrir þennan dag mánaðarinns á Eyrarbakka var sett árið 2002 en það var 16,5°C

Það vantar þó tæpar 3° á að slá við mánaðarmetinu fyrir maí sem sett var þann 5.maí 1988 en þá fór hitinn hæðst í 19,8°C

Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 755
Gestir í gær: 76
Samtals flettingar: 155780
Samtals gestir: 18375
Tölur uppfærðar: 10.6.2023 00:05:53