07.01.2007 21:02

Mjallhvítur Bakki!

Fyrsti snjór ársinns er féll á  Bakkanum á Þorláksmessu og er jafnvel útlit fyrir meiri snjó síðar í vikunni og áfram kalt í veðri. Þá harnar í ári hjá spörfuglunum sem ekki hafa þurft að kvarta fram að þessu en eru nú teknir að hópast saman og koma sér fyrir á húsþökum í von að einhver kasti fyrir þá brauðmylsnu.

Flettingar í dag: 364
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 248
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 220102
Samtals gestir: 28965
Tölur uppfærðar: 4.10.2024 11:08:38